Flýtilyklar
Örlagasögur
Gamlar syndir gleymast ei
Published
2. september 2010
Lýsing
Nicole Christides teygði sig í farsímann sinn þegar hann hringdi og leit á skjáinn til að sjá hver væri að hringja. Systir hennar, Lily. Hún brosti. –Leyfðu mér að skilja þetta rétt, mamma og pabbi fara í siglingu og ég fæ að vera fórnarlamb vikulega sektarkenndarsímtalsins þíns í stað þeirra.