Sjkrasgur

Sonurinn
Sonurinn

Sonurinn

Published Febrar 2019
Vrunmer 371
Hfundur Louisa George
Ver rafbkme VSK
995 kr.

Lsing

Hann var seinn.
Finn Baird var aldrei seinn fyrir. Ekki lengur. N ori gaf hann sr t tma til a keyra og finna blasti svo a hann
yri kominn lknastofuna tka t. gat hann bi sig andlega undir daginn og komi sr mjkinn hj yfirmanninum leiinni. Einnig hafi hann tma til a laga sr ftinn ur en hann byrjai a vinna.
Hann hafi hvorki bist vi v a a tki svona langan tma a koma ftinum lag ennan dag n a a yri svona
srt.
a var gremjulegt, vegna ess a hann var a flta sr og v meir sem hann fltti sr, eim mun hgrara gekk allt fyrir
sig.
tvo mnui hafi hann starfa sem sjkrajlfari Barnasptala heilagrar Margrtar, sem meal heimamanna gekk
gjarnan undir nafninu Maggan, og lagt sig fram um a vera ekktur fyrir a hafa vinlega ngan tma fyrir sjklingana
sna. Margir eirra ttu vi strri vandaml a stra en hann og flestir brostu mean meferinni st. Sendurteknar fingar voru erfiar og leiigjarnar, en Finn reyndi sitt besta til a f brnin til a hlja mean eim st. Hann reyndi a
telja eim tr um a ef au legu sig fram gtu au n hvaa markmii sem vera skyldi.

Eignastu essa bk sem rafbk nna!

Rafbkurnar fr okkur getur hlai beint niur af sunni okkar egar kaupir bk

Svi

stgfan

Smar 660 6701 / 660 6717
Netfang: asutgafan@asutgafan.is