Örlagasögur

Í skotlínu
Í skotlínu

Í skotlínu

Published 4. nóvember 2010
Vörunúmer 2559
Höfundur HelenK Dimon
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Luke Hathaway horfði á eftirlitsskjáina sem voru settir upp í öryggismiðstöð sem var í kjallara látlausrar skrifstofubygg­ingar í Washingtonborg. Veggurinn var þakinn skjáum sem sýndu hvern fersentimetra af sameiginlegu rými og skrif­stofum fjármálastofnunar á átjándu hæð.Hann og félagi hans, Adam Wright, höfðu veifað falsaðri stefnu tíu mínútum áður.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is