Örlagasögur

Glæpsamleg blekking
Glæpsamleg blekking

Glæpsamleg blekking

Published 4. maí 2011
Vörunúmer 265
Höfundur Marilyn Pappano
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Joe Saldana lét sætar stelpur oft plata sig og hafði látið plata sig tvisvar á síðasta klukkutímanum. Hann hafði samþykkt að hjálpa Ellie Maricci við nýja áhugamálið hennar og þegar Alyssa Lassiter hafði horft á hann með stórum, bláum augum sínum og sagt, gerðu það, Joe, hafði hann samþykkt að hjálpa föður hennar að þjálfa krakkaliðið þetta sumar.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is