Flýtilyklar
Örlagasögur
Á leynistigum
Published
4. apríl 2011
Lýsing
Enginn átti að vera svona hátt uppi í fjöllunum í fyrstu vikunni í júní. Það var enn of snemmt fyrir flesta fjallgöngumenn, sérstaklega þegar það var hvassviðri og dimm óveðursský hrönnuðust upp við sjóndeildarhringinn. Eric Lander hélt sér fast í reipið og leit á félaga sinn, Randy Trask, sem var sex metrum fyrir neðan hann, áður en hann horfði niður eftir fjallinu í áttina að furutrjánum.