Flýtilyklar
Laura Iding
Óskin
Published
7. júlí 2010
Lýsing
Hún hunsaði hann því hún vildi ekki þurfa að útskýra fyrir honum að henni seinkaði vegna þess að það tafðist að fá útkomuna úr segulómuninni. Einkamál hennar komu honum ekkert við. Hún lét sem hún sæi ekki hvernig hann starði á hana og virti fyrir sér lista sjúklinganna sem skrifuð voru á stóra, hvíta töflu. –Ég sé að við erum með fullt hús.