Laura Iding

Barn við útidyrnar
Barn við útidyrnar

Barn við útidyrnar

Published 5. október 2012
Vörunúmer 295
Höfundur Laura Iding
Verð á rafbókmeð VSK
820 kr.

Lýsing

Adam Monroe velti öxlunum, teygði á hálsinum til að reyna að losa um uppsafnaða spennu í hálsvöðvunum og reyndi að fela hversu örmagna hann var. –Doris, hversu margir sjúklingar bíða enn? –Aðeins einn, í skoðunarherbergi númer tvö. Doris, lækna­ritarinn leit á hann og gretti sig. –Þú borðaðir engan hádegis­mat, er það? –Nei. Adam stakk upp í sig kexköku um leið og hann náði í sjúkraskýrslu síðasta sjúklingsins.

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is