Ást og undirferli

Banvænn eltingaleikur
Banvænn eltingaleikur

Banvænn eltingaleikur

Published Mars 2023
Vörunúmer 109
Höfundur Nicole Severn
Verð á rafbókmeð VSK
995 kr.

Lýsing

Mjög margir halda að það sé hægt að koma í veg fyrir illskuverk. Það er rangt hjá þeim. Remington „Remi“ Barton yfirmaður í alríkislögreglunni gekk yfir þröskuldinn og inn í litla bústaðinn sem var í útjaðri borgarinnar. Gresham var ein stærsta borgin í Oregon fylki þó mikill smábæjarbragur væri á henni. Hún lá á milli Hood fjalls og Portland með um hundrað þúsund borgurum. Enginn íbúanna hafði verið nógu nálægt til að heyra í öskrum fórnarlambsins. –Ég frétti að þið hefðuð lent í einhverju svipuðu í Delaware, sagði Daniel Nguyen lögreglumaður í Gresham borg. Hann hafði kallað Remi á staðinn. Hann benti henni á að koma inn og opnaði litla minnisblokk með blýant í hendinni. Há kinnbein, þunnt nef og þykkt svart hár gáfu til kynna asískan uppruna myndarlegs lögreglumannsins. Dökk augun virtu fyrir sér glæpavettvanginn. –Krufning

Eignastu þessa bók sem rafbók núna!

Rafbækurnar frá okkur getur þú hlaðið beint niður af síðunni okkar þegar þú kaupir bók

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is