Ást og óvissa

Lykilvitnið
Lykilvitnið

Lykilvitnið

Published Mars 2022
Vörunúmer 345
Höfundur Janice Kay Johnson
Verð á rafbókmeð VSK
995 kr.

Lýsing

–Eigum við að hafa kremið hvítt? Trina Marr var nú þegar búin að hræra rjómaostakremið sem átti að fara á bollakökurnar sem lágu og kólnuðu á ofngrindinni. –Ég gæti átt eitthvað sykurskraut, látum okkur sjá. Grænt? Rautt? Eða ef við notum bara smá rauðan, þá verður það bleikt? Litla stelpan sem horfði upp til hennar kinkaði kollinum ákaft. Tíkarspenarnir sem höfðu verið settir í hárið á henni í byrjun dags voru orðnir skakkir. –Bleikt? Aftur jánkaði hún. Trina var orðin vön þöglum svörunum. Sem sálfræðingur sérhæfði Katrina Marr sig í vinnu með börnum með áfallastreituröskun. Hin þriggja ára Chloe Keif hafði í upphafi verið einn af sjúklingum hennar en var í dag fósturdóttir hennar. Chloe talaði ekki enn, en hún var afslappaðri með Trinu en nokkrum öðrum. Bæði ein af frænkum hennar og afi hennar og amma höfðu ekki treyst sér til að taka við Chloe vegna vandamálanna sem hún átti við að stríða. Það að bjóðast til að taka hana að sér hafði virst sjálfsagt skref fyrir Trinu, þó þetta væri í fyrsta skiptið sem hún tæki skjólstæðing að sér

Eignastu þessa bók sem rafbók núna!

Rafbækurnar frá okkur getur þú hlaðið beint niður af síðunni okkar þegar þú kaupir bók

Svæði

Ásútgáfan

Símar 660 6717 /  660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is