st og vissa

Gamlar sakir
Gamlar sakir

Gamlar sakir

Published Jl 2021
Vrunmer 337
Hfundur Delores Fossen
Ver rafbkme VSK
995 kr.

Lsing

Eli Slater vaknai vi undarlegt hlj. a var einhver fyrir utan.

Honum fannst hann hafa heyrt ftatak en kannski var etta bara dr veium. Hann bj t sveit og v var alltaf mguleiki villtum drum kring.

egar hann heyri hlji aftur leit hann vekjaraklukkuna sem var nttborinu. a var rtt eftir mintti. Hann blvai, vegna ess a hann vissi a hann gti ekki sofna aftur nema hann fri fram r og athugai hvort etta vri nokku innbrotsjfur. a vri heimskur innbrotsjfur sem vri a brjtast inn hs lgreglumanns. Lgreglumanns sem var vopnaur og pirraur. Eli hafi loki langri vakt og var reyttur.

Hann fleygi snginni af sr og leit smann til ess a athuga hvort hann hafi fengi skilabo fr fjlskyldu sinni. Hann tti rj brur og ar sem eir voru allir lgreglumenn gti hafa komi upp neyartilvik. En a voru engin skilabo.

Hann fann magann sr fara hnt.

Hann var feginn a a var ekkert a en a hefi geta veri stan fyrir heimskn svona seint. Ef etta var ekki einhver r fjlskyldunni, hver gti a veri?

Eignastu essa bk sem rafbk nna!

Rafbkurnar fr okkur getur hlai beint niur af sunni okkar egar kaupir bk

Svi

stgfan

Smar 660 6717 / 660 6702
Netfang: asutgafan@asutgafan.is